Fréttir

Þekkið þið einhvern sem er að fara til útlanda?

Þekkið þið einhvern sem er að fara til útlanda og á eftir að kjósa? Opið hjá Sýslumanninum á Vatsnesvegi til kl: 19.00 fram að kjördegi. Minnið fólk á að kjósa áður en það fer í fríið.

ATH líka Íslendingar búsettir erlendis. Komum atkvæðunum heim.
https://xs.is/atkvaedin-heim/