Browsing Tag

Valur Ármann Gunnarsson

Greinar

Er barnið þitt í hættu?

Fíkniefnaneysla er mikið vandamál í okkar bæjarfélagi sem og víðar og er líklega eitt stærsta samfélagsmein þjóðarinnar. Yfir 75% af öllum afbrotum og glæpum tengjast fíkniefnum á einhvern hátt og lögreglan nær ekki utan um þessi mál eins og æskilegt væri enda búið við fjársvelti til margra ára og þar af leiðandi undirmönnun. Fíkniefnaneyslan snertir fjölskyldu og aðstendendur neytandans þannig að líf þeirra er undirlagt og oft mikið vonleysi ríkjandi og úrræði fá. Unglingur í neyslu sem uppvís er af…

Continue Reading