Browsing Tag

USK

Fréttir

Eysteinn Eyjólfsson kjörinn formaður Umhverfis- og skipulagsráðs

Fyrsti fundur Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar var haldinn í síðustu viku og var Eysteinn Eyjólfsson fulltrúi Samfylkingarinnar kjörinn formaður ráðsins. Eysteinn hefur verið formaður ráðsins síðustu fjögur ár við góðan orðstír og hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir hönd jafnaðarmanna eins lengi og elstu menn muna. Var hann til að mynda bæjarfulltrúi 2010-2014, varabæjarfulltrúi sl. 4 ár og starfaði sem upplýsingafulltrúi Samfylkingarinnar á miklum umbrotatímum á eftir hruns árunum og sinnti því af miklum sóma. Mikið hefur mætt á USK síðustu…

Continue Reading