Browsing Tag

Reykjaneshöfn

Fréttir

Hjörtur kjörinn formaður Stjórnar Reykjaneshafnar

  Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar Reykjaneshafnar var Hjörtur M Guðbjartsson kjörinn formaður. Hjörtur hefur setið nánast óslitið í Atvinnu og hafnaráði Reykjanesbæjar, sem síðar varð að stjórn Reykjanesbæjar, frá árinu 2009. Einnig hefur hann setið í Umhverfis og skipulagsráði og var varabæjarfulltrúi 2010-2014. Á fundinum var m.a. ákveðið að ganga í Cruise Iceland og halda þarmeð áfram vinnu fyrri stjórnar og framtíðarsýn Reykjaneshafnar með því að laða að fleiri skemmtiferðaskip en vilji til þess kom einnig fram í málefnasamningi…

Continue Reading