Browsing Tag

Friðjón Einarsson

Greinar

Samfélag í sókn

Friðjón Einarsson

Reykjanesbær hefur verið í vörn síðan 2006 og gengið hefur á ýmsu. Mikil skuldasöfnun og vandræðagangur fyrri meirihluta settu sveitarfélagið í hálfgert skuldafangelsi. Nýr meirihluti tók því við erfiðu búi. Mikill tími og vinna fór í stefnumótun sem síðan varð „Sóknin”. Ríkistjórnin stóð ekki með okkur og illa gekk að ná samningum við lífeyrissjóði og fjármálastofnanir. Við stóðum frekar ein í þessu stríði en samstíga bæjarstjórn og frábærir starfsmenn Reykjanesbæjar auðvelduðu sporin. Og nú er ljósið farið að skína á…

Continue Reading