Browsing Tag

Elfa Hrund Guttormsdóttir

Greinar

Við erum á réttri leið

Fjárhagsaðstoð á kjörtímabilinu 2014- 2018 hefur lækkað umtalsvert hjá Reykjanesbæ eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, bæði þegar við skoðum fjölda einstaklinga og fjármagn. Heildarupphæð fjárhagsaðstoðar hvert ár Á árinu 2014 þáðu 450 einstaklingar fjárhagsaðstoð  og heildarupphæð fjárhagsaðstoðar var kr 265.418.717 en það sem liðið er af árinu 2018 hafa 102 einstaklingar þegið fjárhagsaðstoð hjá sveitarfélaginu og upphæðin er komin upp í 31.983.720. Breytt verklag Við upphaf kjörtímabilsins var tekin sú ákvörðun af meirihlutanum í bæjarstjórn Reykjanesbæjar að breyta…

Continue Reading