Browsing Tag

2018-2022

Fréttir

Málefnasamningur milli Samfylkingar, Framsóknarflokks og Beinnar leiðar í Reykjanesbæ kjörtímabilið 2018-2022

Bjartir tímar framundan Brátt mun Reykjanesbær verða fjölmennasta bæjarfélag landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Á undanförnum árum hefur átt sér stað mikill viðsnúningur í rekstri Reykjanesbæjar en bærinn hefur glímt við verulega fjárhagserfiðleika sem vonandi sér brátt fyrir endann á. Mikil fólksfjölgun og breytt samfélagsmynstur kallar á aukna þjónustu og hraða uppbyggingu innviða. Brýnt er að mæta þeirri þörf, en í senn tryggja áfram trausta fjármálastjórn og niðurgreiðslu skulda. Nýr meirihluti Samfylkingar, Framsóknarflokks og Beinnar leiðar mun leiða mikilvæg verkefni á næstu…

Continue Reading