Starfið

Bæjarmálafundir

Bæjarmálafundur Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ eru haldnir kl. 10 laugardaginn fyrir bæjarstjórnarfundi, en þeir eru haldnir 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar.  Fundarstaður er Víkurbraut 13 við Keflavíkurhöfn og eru fundirnir opnir öllum áhugasömum.

Laugardagskaffi

Jafnaðarmenn hittast á hverjum laugardegi á milli 10 og 12 á Víkurbraut 13 við Keflavíkurhöfn og spjalla um pólitík.

Allir eru velkomnir!

Félagsfundir

Félagsfundir eru haldnir reglulega yfir starfsárið og eru þeir auglýstir sérstaklega.

Blaðaútgáfa

Samfylkingin í Reykjanesbæ gefur út málgagn sitt Bæjarmál alla veganna tvisvar á ári hverju, oftar á kosningaári.