Sindri Stefánsson

Sindri Stefánsson

„Ég vil auka jafnréttismál og allir eigi skilið sömu tækifæri. Auka heilsueflandi samfélag, stuðla að almennu heilbrigði og geðheilbrigði og aðgengi að sálfræðisþjónustu í skólum.“

Sindri Stefánsson 23 ára hjúkrunarnemi á Hrafnistu á Nesvöllum skipar 12. sæti S-listans.

Hann hefur áhuga á fólki, sögu, tónlist, finnst gaman að ferðast og hefur lúmskt gaman af söngleikjum og að dansa.