Greinar

Forvarnarfulltrúi fyrir samfélag í sókn!

Reykjanesbær er heilsueflandi samfélag og þátttakandi í verkefni Landlæknis þar að lútandi. Heilsueflandi samfélag leggur áherslu á að heilsa og líðan íbúa sé höfð í fyrirrúmi í allri stefnumótum og á öllum sviðum. Áhrifaþættir heilsu og vellíðunar eru fjölmargir…

Guðrún Ösp Theodórsdóttir
Greinar

Mikilvægi sjúkraflutninga á Suðurnesjum

Sjúkraflutningar og gæði þeirra eru gríðarlega mikilvægir fyrir Suðurnesjamenn. Í ljósi niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu um árabil hafa sjúkraflutningar með alvarlega veika og slasaða einstaklinga frá Suðurnesjum og inn í Reykjavík aukist. Í kjölfar lokunar skurðstofa á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fyrir…