Fréttir

Við fögnum framkvæmdum við nýjan Hafnaveg

Við fögnum því mjög að framkvæmdir eru hafnar við nýjan Hafnaveg svo hægt verði að loka þessum stórhættulegum gatnamótum – vonandi strax í lok sumars. Auk þessa vegar þá hefur Reykjanesbær komið að – og fjármagnað að hluta þrátt…

Greinar

Er barnið þitt í hættu?

Fíkniefnaneysla er mikið vandamál í okkar bæjarfélagi sem og víðar og er líklega eitt stærsta samfélagsmein þjóðarinnar. Yfir 75% af öllum afbrotum og glæpum tengjast fíkniefnum á einhvern hátt og lögreglan nær ekki utan um þessi mál eins og…

Friðjón Einarsson
Greinar

Samfélag í sókn

Reykjanesbær hefur verið í vörn síðan 2006 og gengið hefur á ýmsu. Mikil skuldasöfnun og vandræðagangur fyrri meirihluta settu sveitarfélagið í hálfgert skuldafangelsi. Nýr meirihluti tók því við erfiðu búi. Mikill tími og vinna fór í stefnumótun sem síðan…

Greinar

Við erum á réttri leið

Fjárhagsaðstoð á kjörtímabilinu 2014- 2018 hefur lækkað umtalsvert hjá Reykjanesbæ eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, bæði þegar við skoðum fjölda einstaklinga og fjármagn. Heildarupphæð fjárhagsaðstoðar hvert ár Á árinu 2014 þáðu 450 einstaklingar fjárhagsaðstoð  og heildarupphæð fjárhagsaðstoðar…

Greinar

Samfélag í sókn flokkar úrgang

Í okkar nútíma neyslusamfélagi þar sem mikið fellur til af úrgangi er nauðsynlegt að horfa til þeirra möguleika sem í boði eru til að farga eða endurvinna allt það magn af „rusli” sem kemur frá heimilum og fyrirtækjum hér…