Fréttir

Fjölskyldugrill og fjör á föstudaginn!

Hoppukastali á svæðinu, keppni í sápufótbolta fyrir 10 ára og eldri, keppni í pokahlaupi, limbói og eggjahlaupi, andlitsmálning í boði og pylsur grillaðar. Teymt undir börn á hestum. Allir velkomnir í fjölskyldufjör og grill Samfylkingar og óháðra föstudaginn 25.…

Fréttir

Við fögnum framkvæmdum við nýjan Hafnaveg

Við fögnum því mjög að framkvæmdir eru hafnar við nýjan Hafnaveg svo hægt verði að loka þessum stórhættulegum gatnamótum – vonandi strax í lok sumars. Auk þessa vegar þá hefur Reykjanesbær komið að – og fjármagnað að hluta þrátt…

Greinar

Er barnið þitt í hættu?

Fíkniefnaneysla er mikið vandamál í okkar bæjarfélagi sem og víðar og er líklega eitt stærsta samfélagsmein þjóðarinnar. Yfir 75% af öllum afbrotum og glæpum tengjast fíkniefnum á einhvern hátt og lögreglan nær ekki utan um þessi mál eins og…

Friðjón Einarsson
Greinar

Samfélag í sókn

Reykjanesbær hefur verið í vörn síðan 2006 og gengið hefur á ýmsu. Mikil skuldasöfnun og vandræðagangur fyrri meirihluta settu sveitarfélagið í hálfgert skuldafangelsi. Nýr meirihluti tók því við erfiðu búi. Mikill tími og vinna fór í stefnumótun sem síðan…