Fréttir

Fjölskyldugrill og fjör á föstudaginn!

Hoppukastali á svæðinu, keppni í sápufótbolta fyrir 10 ára og eldri, keppni í pokahlaupi, limbói og eggjahlaupi, andlitsmálning í boði og pylsur grillaðar. Teymt undir börn á hestum.

Allir velkomnir í fjölskyldufjör og grill Samfylkingar og óháðra föstudaginn 25. maí í Rauða húsinu Hafnargötu 12 kl. 16-19.