Browsing Category

Greinar

Greinar

Er barnið þitt í hættu?

Fíkniefnaneysla er mikið vandamál í okkar bæjarfélagi sem og víðar og er líklega eitt stærsta samfélagsmein þjóðarinnar. Yfir 75% af öllum afbrotum og glæpum tengjast fíkniefnum á einhvern hátt og lögreglan nær ekki utan um þessi mál eins og æskilegt væri enda búið við fjársvelti til margra ára og þar af leiðandi undirmönnun. Fíkniefnaneyslan snertir fjölskyldu og aðstendendur neytandans þannig að líf þeirra er undirlagt og oft mikið vonleysi ríkjandi og úrræði fá. Unglingur í neyslu sem uppvís er af…

Continue Reading

Friðjón Einarsson
Greinar

Samfélag í sókn

Reykjanesbær hefur verið í vörn síðan 2006 og gengið hefur á ýmsu. Mikil skuldasöfnun og vandræðagangur fyrri meirihluta settu sveitarfélagið í hálfgert skuldafangelsi. Nýr meirihluti tók því við erfiðu búi. Mikill tími og vinna fór í stefnumótun sem síðan…

Greinar

Við erum á réttri leið

Fjárhagsaðstoð á kjörtímabilinu 2014- 2018 hefur lækkað umtalsvert hjá Reykjanesbæ eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, bæði þegar við skoðum fjölda einstaklinga og fjármagn. Heildarupphæð fjárhagsaðstoðar hvert ár Á árinu 2014 þáðu 450 einstaklingar fjárhagsaðstoð  og heildarupphæð fjárhagsaðstoðar…

Greinar

Samfélag í sókn flokkar úrgang

Í okkar nútíma neyslusamfélagi þar sem mikið fellur til af úrgangi er nauðsynlegt að horfa til þeirra möguleika sem í boði eru til að farga eða endurvinna allt það magn af „rusli” sem kemur frá heimilum og fyrirtækjum hér…

Guðrún, Þórdís, Jóhanna og Sigurrós
Greinar

Börnin áfram í fyrsta sæti

Öll viljum við tryggja börnum okkar farsæla framtíð. Það er þó ekki alltaf þannig að börn hafi sömu tækifæri þegar kemur að námi, æfa íþróttir eða stunda aðrar tómstundir. Fjárhagsstaða foreldra er mjög misjöfn en við teljum mikilvægt að…

Guðrún Ösp Theodórsdóttir
Greinar

Mikilvægi sjúkraflutninga á Suðurnesjum

Sjúkraflutningar og gæði þeirra eru gríðarlega mikilvægir fyrir Suðurnesjamenn. Í ljósi niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu um árabil hafa sjúkraflutningar með alvarlega veika og slasaða einstaklinga frá Suðurnesjum og inn í Reykjavík aukist. Í kjölfar lokunar skurðstofa á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fyrir…