Fréttir

Mikil ánægja með störf nýs meirihluta á aðalfundi félagsins

Á aðalfundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ 10. september kom fram mikil ánægja með nýjan meirihluta í bæjarstjórn, störf bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar og óháðra sem og verk fráfarandi stjórnar með formanninn Johan D Jonsson í fararbroddi. Fráfarandi stjórn skilar mjög góðu búi,…

Fréttir

Hjörtur kjörinn formaður Stjórnar Reykjaneshafnar

  Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar Reykjaneshafnar var Hjörtur M Guðbjartsson kjörinn formaður. Hjörtur hefur setið nánast óslitið í Atvinnu og hafnaráði Reykjanesbæjar, sem síðar varð að stjórn Reykjanesbæjar, frá árinu 2009. Einnig hefur hann setið í Umhverfis og…

Fréttir

Guðný Birna kjörin varaformaður Velferðarráðs Reykjanesbæjar

Á fyrsta fundi Velferðarráðs Reykjanesbæjar á nýju kjörtímabili sem haldinn var í dag var Guðný Birna, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, kjörin varaformaður ráðsins. Guðný hefur setið í bæjarstjórn Reykjanesbæjar frá árinu 2014, er menntaður hjúkrunarfræðingur og lauk á dögunum námi í…

Fréttir

Eysteinn Eyjólfsson kjörinn formaður Umhverfis- og skipulagsráðs

Fyrsti fundur Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar var haldinn í síðustu viku og var Eysteinn Eyjólfsson fulltrúi Samfylkingarinnar kjörinn formaður ráðsins. Eysteinn hefur verið formaður ráðsins síðustu fjögur ár við góðan orðstír og hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir hönd jafnaðarmanna…

Fréttir

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Síðastliðinn þriðjudag var fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar haldinn. Á meðal dagskrárliða voru kosningar í nefndir, stjórnir og ráð á vegum Reykjanesbæjar og kynning á málefnasamningi nýs meirihluta Samfylkingarinnar, Framsóknar og Beinnar leiðar sem Friðjón Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar, kynnti. Fundinn…

Fréttir

Fjölskyldugrill og fjör á föstudaginn!

Hoppukastali á svæðinu, keppni í sápufótbolta fyrir 10 ára og eldri, keppni í pokahlaupi, limbói og eggjahlaupi, andlitsmálning í boði og pylsur grillaðar. Teymt undir börn á hestum. Allir velkomnir í fjölskyldufjör og grill Samfylkingar og óháðra föstudaginn 25.…

Fréttir

Við fögnum framkvæmdum við nýjan Hafnaveg

Við fögnum því mjög að framkvæmdir eru hafnar við nýjan Hafnaveg svo hægt verði að loka þessum stórhættulegum gatnamótum – vonandi strax í lok sumars. Auk þessa vegar þá hefur Reykjanesbær komið að – og fjármagnað að hluta þrátt…

Greinar

Er barnið þitt í hættu?

Fíkniefnaneysla er mikið vandamál í okkar bæjarfélagi sem og víðar og er líklega eitt stærsta samfélagsmein þjóðarinnar. Yfir 75% af öllum afbrotum og glæpum tengjast fíkniefnum á einhvern hátt og lögreglan nær ekki utan um þessi mál eins og…