Greinar

Fram­boðslisti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og óháðra 2022

Fram­boðslisti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og óháðra í Reykja­nes­bæ fyr­ir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar var samþykktur með lófataki á félagsfundi 7. mars Framboðslistinn er skipaður öflugu fólki í hverju sæti. Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar leiðir listann, Guðný Birna bæjarfulltrúi og hjúkrunarstjóri skipar annað…

Greinar

Framboðslisti lagður fyrir félagsfund 7. mars

Uppstillingarnefnd hefur lokið störfum og mun leggja fram tillögu að skipan S-lista Samfylkingarinnar og óháðra fyrir komandi bæjastjórnarkosningar fyrir félagsfund Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ n.k. mánudag þann 7. mars. Félagsfundurinn verður haldinn í sal Knattspyrnudeildar Njarðvíkur í Vallarhúsinu við Afreksbraut…

Fréttir

Vilt þú tilnefna einhvern á lista fyrir bæjarstjórnarkosningar 2022?

Á félagsfundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ þann 17. janúar 2022 var samþykkt tillaga stjórnar þess efnis að uppstillingarnefnd setji saman tillögu að lista Samfylkingarinnar og óháðra fyrir komandi bæjastjórnarkosningar 2022 og leggi hann fyrir félagsfund til samþykktar. Uppstillingarnefndin starfar samkvæmt…

Greinar

Félagsfundur 11. janúar um tilhögun vals á framboðslista

Á aðalfundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ sem haldinn var 7. desember fékk stjórn félagsins það verkefni að vinna tillögu að því hvernig standa eigi að vali á framboðslista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar þann 14. maí. Boðað hefur verið til félagsfundar þriðjudagskvöldið…

Fréttir

Aðalfundur Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ

Aðalfundur Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ verður haldinn kl. 20.00 þriðjudaginn 7. desember að Víkurbraut 13 – í Samfylkingarsalnum við Keflavíkurhöfn. Dagskrá Hefðbundin aðalfundarstőrf Umræður um val á framboðslista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2022 Önnur mál…

Greinar

Nú er gott að eiga góða stíga!

Uppbygging göngu- og hjólastíga í Reykjanesbæ hefur verið á dagskrá frá 2014 og því verið sinnt eins og fjárhagur bæjarins hefur leyft hverju sinni. Betri fjárhagsstaða bæjarins – þökk sé ábyrgri fjármálastjórn – hefur gert það verkum að hægt…

Fréttir

Aðalfundur Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ 3. okt

Aðalfundur Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ 3. okt Aðalfundur Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ verður haldinn kl. 11.00 laugardaginn 3. október að Víkurbraut 13 – í Samfylkingarsalnum við Keflavíkurhöfn.Heiða Björg Hilmisdóttir og Helga Vala Helgadóttir frambjóðendur til varaformanns Samfylkingarinnar verða sérstakir gestir fundarins.Dagskrá…

Fréttir

Suðurnesjamönnum bjóðist sambærileg þjónusta

Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar var sérstakur gestur á vel sóttum aðalfundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ þann 23. september þar sem hann ræddi stöðuna í landsmálunum, þingstörfin framundan og áherslur þingflokks Jafnaðarmanna. Logi benti sérstaklega á að í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi…

Greinar

Aðalfundur mánudaginn 23. september

Aðalfundur Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ verður haldinn kl. 20.00 mánudaginn 23. september að Víkurbraut 13 – Samfylkingarsalnum við Keflavíkurhöfn. Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar verður sérstakur gestur fundarins. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstőrf2. Önnur mál. Stjórnin.…

Fréttir

Mikil ánægja með störf nýs meirihluta á aðalfundi félagsins

Á aðalfundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ 10. september kom fram mikil ánægja með nýjan meirihluta í bæjarstjórn, störf bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar og óháðra sem og verk fráfarandi stjórnar með formanninn Johan D Jonsson í fararbroddi. Fráfarandi stjórn skilar mjög góðu búi,…